Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslensku menntaverðlaunin

08.04.2008
Í vor verða íslensku menntaverðlaunin afhent í fjórða sinn. Hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Flestir hafa skoðanir á því hvað sé góður kennari, frábært námsefni ellegar góður skóli. Markmiðið með afhendingu íslensku menntaverðlaunanna er að vekja athygli á því sem vel er gert.
Til baka
English
Hafðu samband