Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í Rafheima

15.05.2008
Heimsókn í RafheimaNemendur í 5. Ó.H.G. fóru í heimsókn í Rafheima. Markmiðið með heimsókninni er að fræða nemendur af veitusvæði OR um undirstöðuatriði orkumála og þá sérstaklega rafmagnsfræði. Krakkarnir skemmtu sér vel og eru margs vísari. Lítið á myndirnar í myndasafninu.
Til baka
English
Hafðu samband