Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur barnsins

19.05.2008

Dagur barnsins á Íslandi verður nú haldinn í fyrsta sinn þann 25. maí n.k. Í Garðabæ verður margt um að vera og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Bæjarstjórn Garðabæjar hvetur til samveru fjölskyldunnar á Degi barnsins.

Sjá nánar

Til baka
English
Hafðu samband