Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kardimommubærinn

31.03.2009
KardimommubærinnFöstudaginn 27. mars fengum við góða gesti í heimsókn úr Sjálandsskóla. Gestirnir voru  nemendur úr 1. og 2. bekk sem sýndu leikritið “Kardimommubærinn”.  Þetta var glæsileg sýning hjá þeim og afar gaman að fá hana í skólann okkar.
Til baka
English
Hafðu samband