Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hönnun nemenda í IKEA

14.04.2009
Hönnun nemenda í IKEA

Við viljum hvetja þá sem enn hafa ekki lagt leið sína í IKEA til að líta á hönnun nemenda að gera það sem allra fyrst því sýningunni líkur fimmtudaginn 16. apríl.

Nemendur hafa í vetur unnið að skemmtilegum verkefnum með kennurum sínum. Í tilefni af hönnunardögum 26. - 29. maí s.l. voru verkin sett upp á Garðatorgi þar sem gestir og gangandi fengu að njóta þeirra. Í framhaldi af þeirri sýningu voru, í samvinnu við hönnunardeild IKEA, sýningarmunirnir fluttir og sett upp sambærileg sýning í versluninni. 

Til baka
English
Hafðu samband