Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námskeið í náttúrufræði

17.04.2009
Námskeið í náttúrufræði

Námskeið í náttúrufræði og útikennsla - einstaklingsmiðað nám
Í vetur hafa kennarar og þroskaþjálfar í Hofsstaðaskóla tekið þátt í námskeiði undir stjórn Hlínar Helgu og Gunnars Barkar. Haldnir voru fyrirlestrar, gerðar tilraunir og unnin verkefni sem tengjast náttúrufræði, eðlisfræði, útikennslu og einstaklingsmiðuðu námi. Í lok námskeiðsins unnu þátttakendur í hópum að verkefnabanka í útikennslu sem vonandi á eftir að nýtast skólastarfinu vel í framtíðinni.


Til baka
English
Hafðu samband