Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útivist

22.04.2009
Útivist1.og 2. bekkur endaði síðustu vinnuviku á að fara í ratleik um skólalóðina. Í leiknum þurftu nemendur að hlaupa um lóðina og finna út hvaða dýrmyndir voru aftan á númeruðum spjöldum. Skipt var í lið í hverjum bekk og ríkti mikill keppnisandi og keppnisgleði þennan föstudag í útivistinni.
Til baka
English
Hafðu samband