Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur umhverfisins

30.04.2009
Dagur umhverfisins

Þann 25. apríl ár hvert er alþjóðlegur dagur umhverfisins.  Af því tilefni nýttu nemendur í 5. – 7. bekk útivistina á föstudaginn til þess að fegra og hreinsa umhverfi skólans. Einnig fóru nemendur yngra stigs í umhverfisráðinu í eftirlitsferð um skólann og tóku út ýmsa þætti sem tengjast umhverfisstefnunni okkar.

Kíkið á myndirnar í myndasafni skólans

 

Til baka
English
Hafðu samband