Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sannkölluð jólastemning

08.12.2010
Sannkölluð jólastemning

Nemendur í 3. Þ.Þ. fengu höfðinglegt heimboð í Fífumýrina. Það voru heiðurshjónin Sigríður og Björn Már tengdaforeldrar Þóru umsjónarkennara sem tóku á móti bekknum og kenndu krökkunum að steypa kerti. Eftir að allir höfðu fengið tækifæri til að kynnast þessum forna jólasið var boðið í nýbakaðar bollur og skúffuköku.
Krökkunum fannst þetta mjög skemmtilegt og höfðu einhverjir orð á því að í þessu jólahúsi vildu þau búa!

Kærar þakkir Sigríður og Björn Már fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.

Skoða myndir

Til baka
English
Hafðu samband