Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frostrósir Hofsstaðaskóla

13.12.2010
Frostrósir Hofsstaðaskóla

Við eigum í Hofsstaðaskóla marga frábæra íþróttakrakka sem standa fremstir meðal jafningja á landinu, en eins eigum við líka einstaklega flotta listamenn eins og tónlistargyðjurnar þær Hönnu Maríu, Gunnhildi, Árnýju Björk og Petrínu sem hafa staðið í ströngu alla helgina með Frostrósunum á fjölda tónleika. Þær eru allar í tónlistarnámi auk þess að vera í Domus Vox kórnum hjá Margréti Pálmadóttur.

 

Til baka
English
Hafðu samband