Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í Tarzanleik

15.12.2010
Fjör í Tarzanleik

Það er alltaf mikið líf og fjör í íþróttum en fjörið er engu líkt þegar Tarzanleikur er á dagskránni. Gleðin skín úr andlitum nemenda í Tarzanleiknum. Tarzanleikur er eltingaleikur þar sem að nemendur mega ekki snerta gólf. Það er alltaf mikill hamagangur og fjör þegar að íþróttasalurinn breytist í frumskóg með öllu tilheyrandi.

Skoða myndir

Ragga Dís og Hreinn

Til baka
English
Hafðu samband