Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólahald með eðlilegum hætti

11.02.2011

Skólahald fór af stað með venjubundnum hætti í morgun, föstudaginn 11. febrúar. Nokkuð hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og voru foreldrar hvattir til að fylgjast með veðri og veðurspám og haga sér í samræmi við aðstæður. Kennt verður samkvæmt stundaskrá í dag og dvelja nemendur í skólanum meðan skipulagt skólahald á að fara fram.

Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með veðri og meta hvort ástæða sé til að sækja börn að kennslu lokinni.

Til baka
English
Hafðu samband