Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stoltir nemendur í 2. bekk

14.02.2011
Stoltir nemendur í 2. bekk

Flottur hópur nemenda í 2. bekk hefur í textílmennt verið að sauma karla úr filtefni. Hver og einn nemandi hefur valið lit á karlinn sinn, klippt út hendur og fætur og saumað. Karlarnir sem orðið hafa til eru skemmtilega ólíkir en allir jafn glæsilegir.

Til baka
English
Hafðu samband