Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagurinn

23.08.2011

Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt fyrsta skóladeginum. Nemendur í 1. bekk mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við nýtt umhverfi og ný verkefni. Mikið var um að vera fyrsta daginn eins og sést á meðfylgjandi myndum. Dagurinn gekk vel fyrir sig hjá flottum nýjum nemendum skólans.

Myndasíða 1. bekkja

Til baka
English
Hafðu samband