Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðalfundur foreldrafélags 30. ágúst kl. 20:00

25.08.2011
Aðalfundur foreldrafélags 30. ágúst kl. 20:00Foreldrafélagið hefur starf vetrarins með aðalfundi félagsins þar sem er kjörin ný stjórn fyrir skólaárið og farið yfir liðið ár.

Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn þriðjudaginn 30.ágúst kl. 20.00 í sal skólans.

Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
1. Skýrsla stjórnar
2. Skýrslur nefnda
3. Lagabreytingar
4. Reikningar lagðir fram til samþykktar
5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
6. Skýrsla fulltrúa foreldra í skólaráði
7. Kosning fulltrúa í foreldrafélagið
8. Önnur mál

Vonast til að sjá sem flesta foreldra. Merkið endilega dagsetninguna í dagatalið og hefjið skólaárið með einum góðum aðalfundi.

f.h. stjórnar foreldrafélagsins
Guðrún Birna Finnsdóttir
Til baka
English
Hafðu samband