Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika

11.11.2011
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2011 var haldin föstudaginn 11. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðum og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu fyrir frammistöðuna á leikunum. Einnig fengu fjórir strákar og þrjár stelpur viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarfyrirliðar, Jón Kristinn, Ingólfur, Lahiru, Birgir Steinn og Elína Dís nemendur úr 7. bekk og Agnes og Ísabella nemendur úr 6. bekk.

Skoða myndir

Til baka
English
Hafðu samband