Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn á Hönnunarsafnið

10.04.2012
Heimsókn á Hönnunarsafnið

Nemendur í 4. bekk í smíði og textílmennt fóru ásamt kennurum sínum á Hönnunarsafn Íslands og skoðuðu sýningu sem ber yfirheitið Fingramál. Árdís Olgeirsdóttir forstöðumaður safnsins fylgdi þeim um sýninguna og að henni lokinni fengu nemendur tækifæri til að búa til litlar flautur.

Heimsóknin gekk í alla staði mjög vel og voru hóparnir báðir til fyrirmyndar.

Nánar má lesa um sýninguna Fingramál hér á vefs Hönnunarsafnsins.

Hér má sjá myndir úr heimsókninni

Til baka
English
Hafðu samband