Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dansað í tilefni listadaga

24.04.2012
Dansað í tilefni listadaga

Vikuna 23.-27. apríl standa yfir listadagar í Garðabæ. Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa unnið að ýmsum verkefnum tengdum hátíðinni sem ber yfirskriftina Hljómlist. Eitt af fjölmörgum skemmtilegum verkefnum var dans sem allir nemendur skólans lærðu í íþróttum. Dansinn á rætur í Bollywood heiminum og heitir Jai Ho. Nemendur hafa æft sig reglulega og dansað víða, bæði úti og inni og settum við saman stutt myndband sem sýnt verður á samveru á sal föstudaginn 27. apríl. Fyrir þá sem ekki geta notið á salnum þá má nálgast myndbandið hér

Til baka
English
Hafðu samband