Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Glöð börn að leik

27.04.2012
Glöð börn að leik

Foreldrafélag Hofsstaðaskóla kom færandi hendi með leikföng fyrir krakkana í Regnboganum. Börnin fengu m.a. sippubönd, húllahringi, krítar og bolta. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru börnin glöð og ánægð að leika sér með leikföngin. Foreldrafélagið hefur í nokkur ár í röð glatt börnin með gjöfum sem þessum. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir.

Á myndasíðu skólans má eru myndir að glöðum börnum að leik.

Til baka
English
Hafðu samband