Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslenskir þjóðhættir í 4. bekk

06.12.2012
Íslenskir þjóðhættir í 4. bekkSíðustu vikurnar hafa nemendur í 4. bekk verið að læra um íslenska þjóðhætti. Þeir hafa fræðst um húsakost, matvæli, störf, heiti gömlu mánaðanna og margt fleira. Til að kynnast efninu betur var Þjóðminjasafnið heimsótt en þar eru margir gamlir munir sem nemendur fengu að koma við. Höllin ber þess merki að verið er að vinna með gamla tímann og meðal annars verið sett upp eftirlíking af baðstofu. Verkefninu líkur með námsefniskynningu fyrir foreldra. Sjá má myndir frá verkefninu á myndasíðu 4. ÁK og 4. ABR

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband