Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilega hátíð

20.12.2012
Gleðilega hátíð

Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. 

Kennsla hefst að jólaleyfi loknu fimmtudaginn 3. janúar 2013.

Myndir frá jólaskemmtunum eru komnar á myndasíðu skólans og myndasíðu 7. bekkjar.

Regnboginn er opinn 21.,27. og 28. desember og 2. janúar 2013. Síminn í Regnboganum er:617-1598


Til baka
English
Hafðu samband