Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur á Árbæjarsafni

04.12.2013
1. bekkur á Árbæjarsafni

Í lok nóvember fóru nemendur í 1. bekk á sýninguna Senn koma jólin í Árbæjarsafnið. Þar fengu þeir fræðslu um jólaundirbúning og jólahald í gamla daga. Börnin fóru í býlið Árbæ og skoðuðu þar m.a. gamla fjósið og baðstofuloftið. Einnig skoðuðu þau torfkirkju safnsins. Myndir frá heimsókninni eru á myndasíðum bekkjanna 1. A og 1. B

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband