Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laufabrauðsbakstur fellur niður

06.12.2013
Laufabrauðsbakstur fellur niður

Laufabrauðsbakstur á vegum foreldrafélagsins sem vera átti á morgun laugardaginn 7. desember fellur niður vegna vatnstjóns sem varð í skólanum. Settir hafa verið upp blásarar víðs vegar um skólann til að þurrka það sem hægt er. Blásararnir verða að öllum líkindum fram yfir helgina. 

Til baka
English
Hafðu samband