Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþróttakennslan

27.08.2014
Íþróttakennslan

Nemendur í 2.- 7. bekk verða úti í íþróttum fyrstu þrjár vikurnar. Íþróttir færast svo inn í viku fjögur þann 15. september.Mikilvægt er að nemendur komi klæddir eftir veðri en huga þarf að léttum skóbúnaði fyrir íþróttir.

Á vef skólans undir Námið er að finna umfjöllun um íþróttakennsluna og áætlun fyrir skólaárið.

Með íþróttakveðjum
Ragga Dís, Hreinn og Hrafnhildur

 

Til baka
English
Hafðu samband