Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabyrjun

27.08.2014
Skólabyrjun

Skólastarf í Hofsstaðskóla hófst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Nemendur mættu kátir og glaðir og tilbúnir til að takast á við verkefni vetrarins. Umsjónarkennarar tóku á móti nemendum og foreldrum í heimastofum.
Nemendur í skólanum í ár eru tæplega 460 og starfsmenn um 60. 140 nemendur eru skráðir í tómstundaheimilið Regnbogann, en þar starfa að jafnaði 12 starfsmenn.

 Til baka
English
Hafðu samband