Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Falleg jólatré

26.11.2014
Falleg jólatré

Nemendur í 1. bekk hafa verið að safna könglum hér og þar í Garðabæ til að nýta í skemmtilegu samvinnuverkefni í smíði og textílmennt. Könglana hafa þeir nýtt í falleg jólatré. Gleðin og sköpunarkrafturinn skein úr andlitum krakkana sem voru stoltir af verkum sínum.

Skoða fleiri myndir á myndasíðu 1. bekkja

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband