Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðileg jól 2015

19.12.2015
Gleðileg jól 2015Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla. Þökkum liðnar stundir og hlökkum til gleðilegs nýs árs. Megi það færa okkur öllum farsæld og frið. Kennsla hefst aftur þann 5. janúar samkvæmt stundaskrá. 
Til baka
English
Hafðu samband