Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gaman í eðlisvísindum

09.12.2016
Gaman í eðlisvísindumÍ eðlisvísindum vinna nemendur margskonar tilraunir. Í einum tíma hjá 2. bekk gekk tilraunin út á að lyfta ísmola en nemendur fengu gróft garn, salt og ísmola til að leysa hana. Áhugi og einbeiting nemenda leyndi sér ekki og öllum tókst að leysa verkefnið eins og sést á meðfylgjandi myndunum.  Á myndasíðu 2.bekkja má sjá fleiri myndir sem teknar voru í eðlisvísindatímanum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband