Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólalestrarbingó Heimilis og skóla

14.12.2016
Jólalestrarbingó Heimilis og skólaMikilvægt er að viðhalda lestrarfærni barna allt árið um kring, ekki síst þegar þegar þau eru í fríi frá skólanum. Til þess að gera heimalesturinn aðeins meira spennandi hafa Heimili og skóli útbúið lestrarbingó fyrir jóla-, páska- og sumarfrí. Nálgast má bingóspjöldin og nánari upplýsingar um þjóðarsáttmálann um læsi á vef Heimilis og skóla http://www.heimiliogskoli.is/laesi/
Til baka
English
Hafðu samband