Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur 15. desember

14.12.2016
Rauður dagur 15. desember

Fimmtudaginn 15. desember er rauður dagur í skólanum. Þá mæta allir í rauðum fötum eða með eitthvað rautt!

Í hádeginu borða nemendur og starfsmenn saman hangikjöt í matsalnum. Fyrir þá sem ekki vilja hangikjöt er boðið upp á kjúklingabaunabuff með sólskinssósu. Nemendur í 7. bekk aðstoða við hádegisverðinn og svo fá allir ís í eftirrétt.

Til baka
English
Hafðu samband