Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðasti kennsludagur fyrir jól

14.12.2016
Síðasti kennsludagur fyrir jól

Mánudaginn 19. desember er kennt samkvæmt stundaskrá en nemendur gera sér glaðan dag með umsjónarkennurum og halda svo kölluð stofujól. Margir koma með sparinesti sem er sætabrauð og safar, gos og sælgæti er ekki leyfilegt.

7. bekkur heldur jólaskemmtun síðdegis 19. desember og hefst hún kl. 18.00 og stendur til 19.30. Á dagskrá er diskótek og skemmtun.  7. bekkingar sjá um skemmtiatriði fyrir aðra nemendur að morgni 20. desember.

Til baka
English
Hafðu samband