Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hreyfing á nýju ári

31.12.2016
Hreyfing á nýju áriNú þyrstir alla í að fara að hreyfa sig að jólafríi loknu því eins og flestir eru sammála um þá þroska íþróttir manninn bæði andlega og líkamlega. Nálgast má áætlun fyrir vorönnina og reglur í skólaíþróttum á vefnum hjá okkur undir Námið og íþróttir.
Til baka
English
Hafðu samband