Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. og 2. bekkur á tónleikum í Hörpunni

06.10.2018
1. og 2. bekkur á tónleikum í HörpunniNemendur í 1. og 2. bekk fóru á tónleika í Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Verkið sem var flutt heitir Drekinn innra með mér sem er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka. Drekinn sem býr innra með stúlkunni, kennir henni að þekkja tilfinningar sínar og hvernig hún getur brugðist við þeim. Nemendur voru til fyrirmyndar og nutu þess að hlusta og horfa á skemmtilega og lifandi tónleika.
Til baka
English
Hafðu samband