Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal 2019 - 2020

14.04.2019
Skóladagatal 2019 - 2020

Skóladagatal 2019-2020 hefur verið samþykkt. Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst og hefst kennsla mánudaginn 26. ágúst. Síðasti kennsludagur fyrir jólaleyfi verður föstudagurinn 20. desember. Kennsla hefst á vorönn 2020 föstudaginn 3. janúar.

Vetrarleyfi verður frá 17. til 21. febrúar og páskaleyfi frá 6. til 13. apríl. Skólaslit verða þriðjudaginn 9. júní. Kennsla fellur niður vegna fjögurra skipulagsdaga kennara: 13. september, 25. október, 27. nóvember og 26. maí. Dagatalið í heild sinni má lesa hér

Til baka
English
Hafðu samband