Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verum vakandi

10.05.2019
Verum vakandiNú þegar sumarið er nálægt því að láta sjá sig, fá margir fiðring og fara að taka út hlaupahjól og annað sumardót. Oft vill það verða að slík hjól og dót gleymist eða er tekið í misgripum og jafnvel ófrjálsri hendi. Við viljum því hvetja alla til að horfa vel í kringum sig og láta Lindu ritara vita ef þeir sjá slíkt á víðavangi. 
Til baka
English
Hafðu samband