Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hárgreiðslukeppni á Reykjum

24.10.2019
Hárgreiðslukeppni á Reykjum

Á Reykjum er hefð fyrir því að halda hárgreiðslukeppni þar sem stelpurnar taka að sér að greiða og farða strákana. Mikil eftirvænting er alltaf fyrir þessa keppni og góð stemning sem skapast. Allir sem vilja taka þátt og láta sköpunargleðina njóta sín. Margar skemmtilegar greiðslur litu dagsins ljós og erfitt að velja sigurvegara. Sigurliðið í ár var með mjög óvenjulega og áhugaverða hugmynd. Drengirnir eru tveir saman og þeir túlka hafið árið 1964 (ómengað með fiskum og þara) og 1924 (mengað með plasti og rusli).

Skoða fleiri myndir á myndasíðu 7. bekkja


 
Til baka
English
Hafðu samband