Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsmenn á skyndihjálparnámskeiði

16.08.2020
Starfsmenn á skyndihjálparnámskeiði

Dagana 13. og 14 ágúst sóttu allir starfsmenn Hofsstaðaskóla námskeið í skyndihjálp. Kennari á námskeiðinu var Guðmundur Ingi Rúnarsson hjá GiR Börn og skyndihjálp. Starfsmannahópnum var skipt í tvennt svo hægt væri að fylgja tveggja metra fjarlægðarmörkum og þess gætt að sóttvarnir væru virkar.Námskeiðið var bæði gagnlegt og skemmtilegt. Á næstu dögum verður svo sérhæft skyndihjálparnámskeið fyrir íþrótta- og sundkennara.

Til baka
English
Hafðu samband