Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útivistarreglur á skólatíma

08.09.2020
Útivistarreglur á skólatímaÚtivistarreglur* á skólatíma gilda frá 1. september til 1. maí. Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl. 20.00 og börn 13 til 16 ára til kl. 22.00. Stöndum saman um að fylgja reglunum. *skv. 92.gr. laga nr. 80/2002 
Til baka
English
Hafðu samband