Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslugáttin-rafrænt námsefni og bjargir

14.10.2020
Fræðslugáttin-rafrænt námsefni og bjargirÍ ljósi aðstæðna viljum við minna á Fræðslugáttina sem Menntamálastofnun setti á laggirnar í vor þegar nám grunnskólabarna þurfti að hluta til að fara fram á heimilum.

Vefurinn inniheldur rafrænt námsefni og bjargir sem nýtast til stuðnings við heimanám. Þar má einnig finna upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem getur nýst í námi og kennslu.
 
Til baka
English
Hafðu samband