Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslensk myndlist í 4. bekk.

08.11.2020
Íslensk myndlist í 4. bekk.

Í myndmennt í 4. bekk fræðast nemendur um tvo íslenska listamenn, þau Louisu Matthiasdóttur og Jóhannes. S. Kjarval. Þeir læra um ævi, sögu og verk þeirra. Læra að beita litafræði í mynd, ljós og skugga, forgrunn og bakgrunn og nota heita og kalda liti. Síðan velja nemendur annan listamanninn og mála mynd í hans anda. Margir kannast við myndefni sem er oftast íslensk náttúra eða hversdagslíf.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband