Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðurviðvaranir og skólastarf

25.11.2020
Veðurviðvaranir og skólastarf

Á vef Garðabæjar er búið að uppfæra eldri síðu um óveður eða röskun á skólastarfi vegna veðurs. https://www.gardabaer.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/ovedur/
Á vefnum er útgáfa af bæklingi fyrir forráðamenn/foreldra á íslensku, ensku og pólsku auk þess sem hægt er að þýða bæklinginn yfir á önnur tungumál með aðstoð google.  https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/

Efnið á aðallega við um grunnskólabörn (miðað við upp að 12 ára) sem ganga í og úr skóla/frístundaheimilum. En auðvitað geta ýmsar veðurviðvaranir átt við um bæði yngri og eldri börn.

 

Til baka
English
Hafðu samband