Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vasaljósaganga og grillaðir sykurpúðar

14.12.2020
Vasaljósaganga og grillaðir sykurpúðar

Mánudaginn, 14. desember, fór 7. bekkur í vasaljósagöngu í upphafi skóladags. Gengið var meðfram Hofsstaðalæk og upp að leikvellinum við Holtsbúð. Þar komu umsjónarkennarar nemendum á óvart með útigrilli og sykurpúðum.
Virkilega notaleg samverustund á aðventunni.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband