Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt nýtt ár

03.01.2021
Gleðilegt nýtt ár

Kennsla hefst á morgun mánudag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Ný reglugerð um skólastarf hefur verið gefin út og gildir hún út febrúarmánuð. Skóladagatal 2020-2021 er að finna hér á vefsíðunni. 

Hlökkum til samstarfsins á komandi ári

Með samstarfskveðju

Stjórnendur Hofsstaðaskóla.

Til baka
English
Hafðu samband