Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsmat

28.05.2021
Námsmat

Frá 25. maí eru Hæfnikort (námsmat) í Mentor ekki sýnileg nemendum og foreldrum. Verið er að vinna í skráningu lokanámsmats. Opnað verður aftur þriðjudaginn 8. júní. Nemendur fá afhent vitnisburðarblað á skólaslitadaginn 9. júní. Á vitnisburðarblaðinu er lokamat en í mentor eru hæfnikort sem leiðbeina nánar um stöðu nemandans. Mikilvægt er að nemendur og foreldrar kynni sér það vel. Hér má sjá nánar um námsmatið

Hægt er að nálgast stutt myndskeið um allt það helsta í Mentor. Myndskeiðin eru stutt og hnitmiðuð og fjalla m.a. um hvernig prenta á námsmatskýrslu (Skýrslur-Hæfnikort), nálgast gögn í námsmöppu nemanda, námslotur, bekkjarlista o.fl. 

Til baka
English
Hafðu samband