Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjólaferð 3. bekkja á Ylströndina

02.06.2021
Hjólaferð 3. bekkja á Ylströndina

Þriðjudaginn 1. júní brugðu 3.bekkingar ásamt kennurum sínum undir sig betri fætinum og hjóluðu á Ylströndina okkar í Garðabæ.
Krakkarnir höfðu með sér morgunhressingu og nutu veðurblíðunnar með tilheyrandi busli og leikjum. 

Myndir úr ferðinni eru komnar á myndasíðu 3. bekkja


 
Til baka
English
Hafðu samband