Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd könnunarpróf haustið 2021 felld niður

02.09.2021
Samræmd könnunarpróf haustið 2021 felld niður

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að samræmd könnunarpróf verði ekki lögð fyrir 4. og 7. bekk haustið 2021 og farið verði í vinnu við þróun á nýju námsmati. Ráðuneytið vinnur við þróun á nýjum hæfnimiðuðum samræmdum prófum sem lögð verða fyrir árgangana síðar.

Til baka
English
Hafðu samband