Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir í Hofsstaðaskóla

14.09.2021
Haustfundir í Hofsstaðaskóla

Haustfundir með foreldrum og forráðamönnum verða rafrænir í ár. Ýmsar upplýsingar um skólastarfið verða sendar í tölvupósti og eru foreldrar beðnir um að kynna sér þær vel fyrir fundina. Hver árgangur fær sent fundarboð með krækju. Hægt verður að senda inn skriflegar spurningar á fundinum. Tímasetningar eru eftirfarandi: 

2. bekkur þriðjudagur 21. september kl. 15.00-15.45
3. bekkur fimmtudagur 23. september kl. 15.00-15.45
4. bekkur mánudagur 20. september kl. 15.00-15.45
5. bekkur mánudagur 27. september kl. 9.00-9.45
6. bekkur föstudagur 24. september kl. 9.00-9.45
7. bekkur þriðjudagur 28. september kl. 11.00-11.45

 


Til baka
English
Hafðu samband