Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasögustund á bókasafnin skólans

06.12.2021
Jólasögustund á bókasafnin skólansNú í desember verða nokkrar jólasögustundir á bókasafni skólans fyrir yngri deild. Þá skapar Kristín bókasafnsfræðingur notalega stemningu fyrir krakkana til að hlýða á jólasögu. Þetta er skemmtileg samverustund sem þjálfar nemendur í að verða góðir áheyrendur og fræðast um jólin og jólasiði. Bókasafn skólans verður lokað meðan á sögustund stendur.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband