Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.05.2008

Útileikfimin að hefjast

Við minnum á að útileikfimin byrjar þriðjudaginn 20. maí. Þá þurfa nemendur ekki að koma með íþróttaföt með sér en það gott er að vera vel gallaður og með strigaskó.
Nánar
13.05.2008

Virðing og umhyggja

Virðing og umhyggja
Ragný Þóra Guðjonsen formaður forvarnarnefndar Garðabæjar kom færandi hendi á starfsmannfund í Hofsstaðaskóla þriðjudaginn 6. maí sl. Forvarnarnefnd, Íþrótta- og tómstundaráð, Skóla- og Leikskólanefnd Garðabæjar færðu öllum starfsmönnum skólans...
Nánar
07.05.2008

Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins
Má bjóða þér í ferð um undraveröld þekkingarinnar? Dagana 9. - 13. júní breytist Háskóli Íslands í Háskóla unga fólksins.
Nánar
07.05.2008

Háskóli unga fólksins

Má bjóða þér í ferð um undraveröld þekkingarinnar? Dagana 9. - 13. júní breytist Háskóli Íslands í Háskóla unga fólksins.
Nánar
06.05.2008

fdsfdas

Nánar
06.05.2008

jfjfdjka

Nánar
06.05.2008

fgfdsaf

Nánar
06.05.2008

Skólamyndataka

Myndataka verður í Hofsstaðaskóla í 1., 3. , 5. og 7. bekk á þessu vori. Föstudaginn 9. maí verða teknar myndir af nemendum í 5. og 7. bekk en þriðjudaginn 13. maí í 1. og 3. bekk .
Nánar
06.05.2008

Góð gjöf

Góð gjöf
Mánudaginn 5. maí komu félagar úr Kiwanishreyfingunni færandi hendi. Þeir gáfu öllum krökkunum í 1. bekk þessa fínu hjólreiðahjálma
Nánar
30.04.2008

Tveir framtakssamir

Tveir framtakssamir
Jón Arnar í 3. R.S. og Bjartur í 4. G.T. tóku sig til eftir Vímuvarnarhlaupið og söfnuðu saman öllum hvatningaspjöldum og öðru rusli sem þeir sáu á skólalóðinni.
Nánar
English
Hafðu samband