Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sótt er um þjónustuna á Minn Garðabær.  Umsókn gildir í eitt skólaár í senn. Ef þjónustu er sagt upp eða gera á breytingu á skráningu skal það gert fyrir 22. hvers mánaðar og tekur uppsögnin gildi næstu mánaðarmót á eftir. Þjónustunni er sagt upp með skriflegri tilkynningu til umsjónarmanns tómtsundaheimilisins.
English
Hafðu samband